LÝÐ201F Vor 2020
Námsmat
- Lokaeinkunn er 40% prófseinkunn og 60% námseinkunn.
- Prófseinkunn er 100% einkunn úr lokaprófi sem haldið er í seinasta tíma námskeiðsins, mánudaginn 17. febrúar kl 9-12.
- Námseinkunn skiptist á 4 R-verkefni og 2 skilaverkefni (sjá kennsluáætlun).
- Til að standast námskeiðið þurfa nemendur á ná lágmarkseinkunn í bæði í prófs- og námseinkunn.
- Ætlast er til að nemendur skili sinni eigin lausn á öllum R-verkefnum og skilaverkefnum og vinni ekki saman þó þeir megi ræða saman.
Tímar, kennsluáætlun og yfirlit yfir námsefni
- Nemendur þurfa að fylgjast með stofubókunum í stundaskrá í Uglu.
- Nemendur þurfa að mæta með fartölvu í tíma.
- Ætlast er til að nemendur mæti undirbúnir í kennslustundir, lesi bók og horfi á myndbönd.
- Kennsluáætlun (og yfirlit yfir námsefni) sem gæti breyst þegar líður á námskeiðið má finna hér.
Kennslugögn