LÝÐ105F Haust 2019
Námsmat
- Lokaeinkunn er 40% prófseinkunn og 60% námseinkunn.
- Prófseinkunn er 100% einkunn úr lokaprófi sem haldið er í seinasta tíma námskeiðsins, þriðjudaginn 26. nóvember.
- Námseinkunn skiptist á 4 R-verkefni og 2 skilaverkefni sem gilda 20% hvert.
- Til að standast námskeiðið þurfa nemendur á ná lágmarkseinkunn í bæði í prófs- og námseinkunn.
- Nemendur mega ekki hjálpast að og verða alfarið að skila sinni eigin lausn á öllum R-verkefnum og skilaverkefnum.
Tímar
- Kennt er á þriðjudögum kl 9:10-12:20 og á föstudögum kl 10:00-13:10.
- Nemendur þurfa að fylgjast með stofubókunum í stundaskrá í Uglu.
- Nemendur þurfa að mæta með fartölvu í tíma.
- Ætlast er til að nemendur mæti undirbúnir í kennslustundir, lesi bók og horfi á myndbönd.
Kennslugögn
- Tölfræði frá grunni er aðgengileg á edbook og sem pdf.
- Myndbönd úr Tölfræði frá grunni eru aðgengileg á kennslubankanum.
- R frá grunni er aðgengilega á edbook.
- Glærur og myndbönd úr R frá grunni er á edXedge. Nemendur þurfa að útbúa notanda með hi.is netfanginu sínu sem notendanfni til að fá aðgang.
- Hlekkir á einstaka glærur og myndbönd eru einnig á Moodle vef námskeiðsins sem er aðgengilegur frá Uglu.
Yfirlit yfir námsefni
Kennsluáætlun sem gæti breyst þegar líður á námskeiðið.
- Vika 42
- 15. okt. Kaflar 1-2.
- 18. okt. Kaflar 3-4.
- Vika 43
- 22. okt. Kaflar 3-4.
- 25. okt. Kafli 5.
- 25. okt. kl 23.59: Skila R-verkefni 1.
- Vika 44
- 29. okt. Kafli 5.
- 1. nóv. Kafli 6.
- 1. nóv. kl 23.59: Skila R-verkefni 2.
- Vika 45
- 5. nóv. Kaflar 7-8
- 8. nóv. Kaflar 7-8
- 8. nóv. kl 23.59: Skila R-verkefni 3.
- Vika 46
- 12. nóv. Kaflar 9-10.
- 15. nóv. Skila Skilaverkefni 1.
- 15. nóv. Kaflar 10-11 og ROC greining (efni frá kennara).
- Vika 47
- 19. nóv. Skila skilaverkefni 2.
- 19. nóv. Lifunargreining (efni frá kennara).
- 22. nóv. Stoðtími. Ekkert nýtt efni.
- 22. nóv. kl 23.59: Skila R-verkefni 4.
- Vika 48
- 26. nóv. Skriflegt lokapróf í kennslustund.